Uppskriftir
Sjúklega góð Hunangskaka
Kakan
- 150 gr smjör
- 200 gr púðursykur
- 3 stk egg
- 250 gr hveiti
- 150 gr hunang
- 2 tsk lyftiduft
- 2 tsk brúnkökukrydd
Krem
- 150 gr smjör
- 150 gr flórsykur
- 2 eggjarauður
Flórsykur til að strá yfir kökuna í lokin
Aðferð
Smjöri og sykri er hrært saman með K-járni úr hrærivélinni. Eggjunum er þar á eftir bætt saman við . Bætið svo öllum öðrum hráefnum út í og hrærið þar deigið er vel blandað.
Skiptið blöndunni í tvö 24 cm hringform og bakið við 175 gráður á blæstri í 20 mínútur.
Kremið
Smjöri og flórsykri er hrært saman þar til það er orðið létt og ljóst, þá er eggjarauðum bætt út í hrært saman við þar til vel blandað. Setjið kremið á milli kældra botnana og stráið flórsykri létt yfir kökuna áður en hún er borin fram.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari. Fylgist með á instagram hér.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill