Sverrir Halldórsson
Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri
Keppnislið Breta vann Evrópukeppni í bakstri sem fram fór í Geneva í Swiss, og ætla sér stóra hluti í heimsmeistara keppninni sem fram fer í Lyon 2015.
Liðið samanstendur af fyrirliða Barry Johnson chocolatier frá súkkulaðifyrirtækinu Rococo, Nicolas Belorgey kennari hjá Le Cordon Bleu skólanum í London, Framkvæmdastjóri af liði Martin Chiffers og meðstjórnandi Benoit Blin chef konditor hjá Reymond Blanc Le Manor Aux Quat Saisons.
Þessi keppni hefur í gegnum tíðina verið dómineruð af Frakklandi og Japan, en nú var komið að Bretunum eins og áður segir.
Þær þjóðir sem tóku þátt voru eftirfarandi: Danmörk, Rússland, Ísrael, Sviss og Svíþjóð.
Hér að neðan getur að sjá myndir af stykkjum sem færðu Bretum sigurinn:
Myndir: Martin/aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast