Sverrir Halldórsson
Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri
Keppnislið Breta vann Evrópukeppni í bakstri sem fram fór í Geneva í Swiss, og ætla sér stóra hluti í heimsmeistara keppninni sem fram fer í Lyon 2015.
Liðið samanstendur af fyrirliða Barry Johnson chocolatier frá súkkulaðifyrirtækinu Rococo, Nicolas Belorgey kennari hjá Le Cordon Bleu skólanum í London, Framkvæmdastjóri af liði Martin Chiffers og meðstjórnandi Benoit Blin chef konditor hjá Reymond Blanc Le Manor Aux Quat Saisons.
Þessi keppni hefur í gegnum tíðina verið dómineruð af Frakklandi og Japan, en nú var komið að Bretunum eins og áður segir.
Þær þjóðir sem tóku þátt voru eftirfarandi: Danmörk, Rússland, Ísrael, Sviss og Svíþjóð.
Hér að neðan getur að sjá myndir af stykkjum sem færðu Bretum sigurinn:
Myndir: Martin/aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille











