Markaðurinn
200 samstarfsaðilar taka nú við Dineout gjafabréfum

Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum. Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Eftirfarandi tíu staðir voru vinsælastir hjá handhöfum Dineout gjafabréfa í maí:
- KOL
- Monkeys Food & Wine
- OTO
- Matarkjallarinn
- RUB 23
- Sumac
- Grillmarkaðurinn
- Steikhúsið
- Fiskmarkaðurinn
- Forréttabarinn
Dineout gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni! Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt beint í símaveskið eftir kaup eða sækja til okkar útprentað eintak í gjafaöskju. Nánar á www.dineout.is/gjafabref
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/is/giftcards/dineout
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu






