Markaðurinn
200 samstarfsaðilar taka nú við Dineout gjafabréfum

Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum. Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Eftirfarandi tíu staðir voru vinsælastir hjá handhöfum Dineout gjafabréfa í maí:
- KOL
- Monkeys Food & Wine
- OTO
- Matarkjallarinn
- RUB 23
- Sumac
- Grillmarkaðurinn
- Steikhúsið
- Fiskmarkaðurinn
- Forréttabarinn
Dineout gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni! Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt beint í símaveskið eftir kaup eða sækja til okkar útprentað eintak í gjafaöskju. Nánar á www.dineout.is/gjafabref
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/is/giftcards/dineout
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






