Markaðurinn
Stout gráðaostur snýr aftur
Ostóberveisla Mjólkursamsölunnar hefur fært landsmönnum ýmsar spennandi ostanýjungar síðustu ár og er Stout gráðaostur þar á meðal.
Osturinn kom tímabundið á markað í kringum þorrann en seldist hratt upp og er því gaman að segja frá því að osturinn góði er nú kominn aftur í sölu. Stout gráðaostur er þroskaður í Stout bjórnum Garúnu frá Borg Brugghúsi og er hér um skemmtilegt samstarfsverkefni að ræða.
Bragðið er sætt og litað bragðtónum af mildum gráðaosti, brögðóttu súkkulaði, kaffi og lakkís. Hér er á ferðinni forvitnilegur ostur sem unnendur bjórs og blámygluosta ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






