Markaðurinn
Námskeið – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir við verkun á fiski eftir tegundum.
Farið verður létt yfir mismunandi eldunaraðferðir á minna nýttum hlutum fisksins. Lögð er áhersla á virkni þátttakenda sem fara að loknu námskeiði heim með afrakstur þess.
Leiðbeinandi er Hinrik Carl matreiðslumeistari, kennari og sannkallaður náttúrukokkur. Hinrik er hafsjór af fróðleik þegar kemur að nýtingu á því sem hafið hefur upp á að bjóða.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.05.2024 | mið. | 14:00 | 18:00 | Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31 |
Hefst 22. maí kl: 14:00
- Lengd: 4 klukkustundir
- Kennari: Hinrik Carl Ellertsson
- Staðsetning: Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31
- Fullt verð: 18.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024