Uppskriftir
Vöfflur að hætti mömmu
Innihald:
1 msk sykur
250 gr Hveiti
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Vanilludropar
2 egg
3-4 dl Mjólk
80 gr smjörlíki
Aðferð:
Þurrefni sett í skál og hrærð saman. Smjölíkið brætt og bætt í þurrefnin ásamt mjólkinni. Eggjunum og vanilludropunum bætt við að lokum.
Hrært þangað til kekklaust.
Bakað í vöfflujárni.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







