Uppskriftir
Vöfflur að hætti mömmu
Innihald:
1 msk sykur
250 gr Hveiti
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Vanilludropar
2 egg
3-4 dl Mjólk
80 gr smjörlíki
Aðferð:
Þurrefni sett í skál og hrærð saman. Smjölíkið brætt og bætt í þurrefnin ásamt mjólkinni. Eggjunum og vanilludropunum bætt við að lokum.
Hrært þangað til kekklaust.
Bakað í vöfflujárni.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025