Nemendur & nemakeppni
Vilt þú taka þátt í Norðurlandaþingi í Herning? Boðið er upp á fríar ferðir, hótel og uppihald
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana 16.- 19. mars næstkomandi. Fulltrúarnir munu taka þátt í starfi ungliða í Herning sem meðal annars felst í að leysa hópverkefni, kynna land og þjóð ásamt því að mynda tengslanet við frændþjóðir okkar.
Að auki fara fram fjölmargar skemmtilegar keppnir í Herning þessa daga, m.a. keppnin um matreiðslumann Danmerkur, keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda og stærsta hótel-og matvælasýning Norðurlandanna.
Allur kostnaður við ferðir, hótel og uppihald er greiddur af KM og NKF.
Þeir sem hafa áhuga geta fengið nánari upplýsingar á heimasíðu KM.
Mynd: chef.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






