Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matseðill á Von mathúsi – Myndir eftir framkvæmdir
Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur Lúkas Alexson kokkur og Örn Pálmi Ragnarsson þjónn, sem hafa staðið að framkvæmdunum.
Staðurinn opnaði formlega í dag með nýjum matseðli þar sem áhersla var að stækka matseðilinn og eins var opnunartíminn lengdur, en nú er opið alla daga vikunnar.
Hádegi
Kvöldmatseðill
Heimasíða: www.vonmathus.is
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum