Markaðurinn
Rafrænt gæðaeftirlitskerfi eSmiley
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi.
eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar, skráningar á þrifum, HACCP gæðahandbók, móttökukskráningar og fleira. Möguleikar eSmiley eru miklir og auðvelt að sérsníða kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er einfalt í notkun og skýrslur eru aðgengilegar með einum smelli sem einfaldar allt eftirlit og eykur yfirsýn hvaðan sem er.
Hér er hægt að kynna sér kerfið betur og endilega heyrið í okkur þegar fleiri spurningar vakna.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro