Bocuse d´Or
Ekran nýr bakhjarl Bocuse d’Or Akademíu Íslands
Ekran kynnir með stolti nýjan samstarfssamning við Bocuse d’Or Akademíu Íslands til tveggja ára. Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024.
Sindri var Kokkur ársins 2023 og hefur verið meðlimur Kokkalandsliðs Íslands á árunum 2018 – 2022. Sigurjón Bragi Geirsson, keppandi Íslands árið 2023, er þjálfari hans. Aðstoðamaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson.
Aðspurðir segjast þeir vera mjög spenntir fyrir komandi vikum og gríðarlega þakklátir fyrir stuðning Ekrunnar.
„Því betra sem baklandið er, því líklegra er að við náum árangri“
bætir Sindri við.
Ekran er hjartanlega sammála og við hlökkum mikið til að fylgjast með Sindra og Hinrik við undirbúning og í keppninni sjálfri.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð