Nemendur & nemakeppni
Nemendur kepptu um bestu þorra pizzuna – Vídeó
Síðasta föstudag var sýnt á Rúv þátturinn HVAÐ ER Í GANGI? Þáttastjórnendur buðu nemendur í 2. bekk í Hótel,- og matvælaskólanum í matreiðslu í létta og skemmtilega keppni í tilefni þorrans.
Nemendur kepptu um hver gerði bestu þorra pizzuna, en innslagið er hægt að horfa á með því að smella hér, keppnin hefst 5:53 mín.
Frumlegar pizzur svo vægt sé tekið til orða tekið og nemendurnir höfðu virkilega gaman af þessu.
Mynd: skjáskot úr myndbandinu.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi