Nemendur & nemakeppni
Nemendur kepptu um bestu þorra pizzuna – Vídeó
Síðasta föstudag var sýnt á Rúv þátturinn HVAÐ ER Í GANGI? Þáttastjórnendur buðu nemendur í 2. bekk í Hótel,- og matvælaskólanum í matreiðslu í létta og skemmtilega keppni í tilefni þorrans.
Nemendur kepptu um hver gerði bestu þorra pizzuna, en innslagið er hægt að horfa á með því að smella hér, keppnin hefst 5:53 mín.
Frumlegar pizzur svo vægt sé tekið til orða tekið og nemendurnir höfðu virkilega gaman af þessu.
Mynd: skjáskot úr myndbandinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars