Markaðurinn
Síld og rúgbrauð frá Danól á þorranum
Allt frá árinu 1838 hefur Abba framleitt fyrsta flokks síld. Síldin er veidd við strendur Noregs og í Norðurhafi en er unnin og verkuð í Kungshamn í Svíþjóð. Síld er fyrir löngu orðin fastur punktur á þorranum og við erum stolt af því að geta boðið upp á einstaklega góða síld! Með síldinni bjóðum við tvær tegundir af rúgbrauði, annars vegar ekta íslenskt óskorið rúgbrauð og hins vegar danskt rúgbrauð með sólkjarnafræjum í sneiðum.
Kynntu þér úrvalið með því að smella hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024