Markaðurinn
Barþjónn – Hótel Reykjavík Grand
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi?
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín barþjón í veitingadeild. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Um er að ræða fullt starf.
Starfssvið
- Þjónusta og samskipti við gesti.
- Framreiðsla á mat og drykk.
- Uppsetning, frágangur og þrif í veitingasal.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum.
- Framúrskarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á ensku skilyrði, önnur tungumál kostur.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa