Markaðurinn
Barþjónn – Hótel Reykjavík Grand
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi?
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín barþjón í veitingadeild. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Um er að ræða fullt starf.
Starfssvið
- Þjónusta og samskipti við gesti.
- Framreiðsla á mat og drykk.
- Uppsetning, frágangur og þrif í veitingasal.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum.
- Framúrskarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á ensku skilyrði, önnur tungumál kostur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars