Markaðurinn
Bako Ísberg óskar veitingamönnum til hamingju með Svartan Föstudag
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá veitingamönnum frekar en öðrum að í dag sé hinn frægi tilboðsdagur Svartur Föstudagur eða Black Friday eins og vinir okkar í Bandaríkjunum kalla daginn.
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á Svartan Föstudag fyrir veitingamenn og býður 20-40% afslátt af spennandi vörum fyrir veitingageirann.
Dæmi:
Zwiesel glös – 20% afsláttur
Vicrila keyrsluglös – 30% afsláttur
Barvörur – 20% afsláttur
Arcos hnífar – 20% afsláttur
WMF hnífaparakassar – 20% afsláttur
Bartscher – 20% afsláttur
Gastrobakkar – 20% afsláttur
Pottar & pönnur – 20-30% afsláttur
Tamahagane – 25% afsláttur
Valdir vínkælar allt að 45% afsláttur
Og margt margt fleira… sjón er sögu ríkari
Tilboðin gilda í dag og út þriðjudaginn í næstu viku. Opið er í versluninni alla virka daga frá 9-17 og á morgun laugardag frá 12-16.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti veitingageiranum að vanda.

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards