Uppskriftir
Grillaður graflax á sænskan máta
2 laxaflök
1 bolli salt
1/2 bolli sykur
hvítur pipar, úr kvörn
dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar og dilli.
- Látið liggja með kryddinu í 24 tíma. Grillið með roðinu í nokkrar mín. á hvorri hlið, þó aðeins lengur á roðhliðinni.
Graflaxsósa
2 msk. sænskt sinnep, kornað
2 msk. dijon-sinnep
2 msk. púðursykur
1 dl góð olía
1/2 dl púrtvín
1 búnt dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið öllu vel saman og berið með laxinum.
Uppskrift þessi birtist í tölublaðinu Heimsmynd árið 1994.
Höfundur er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir







