Uppskriftir
Grillaður graflax á sænskan máta
2 laxaflök
1 bolli salt
1/2 bolli sykur
hvítur pipar, úr kvörn
dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar og dilli.
- Látið liggja með kryddinu í 24 tíma. Grillið með roðinu í nokkrar mín. á hvorri hlið, þó aðeins lengur á roðhliðinni.
Graflaxsósa
2 msk. sænskt sinnep, kornað
2 msk. dijon-sinnep
2 msk. púðursykur
1 dl góð olía
1/2 dl púrtvín
1 búnt dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið öllu vel saman og berið með laxinum.
Uppskrift þessi birtist í tölublaðinu Heimsmynd árið 1994.
Höfundur er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025