Uppskriftir
Heimagerð Alioli dressing
Líka góð á salöt og kartöflur
1 stk. bökunarkartafla
1 stk. eggjarauða
1 tsk. dijon sinnep
1 stk. hvítlauksgeiri
100 ml olía
2 tsk. salt
1 tsk. pipar
Aðferð:
- Hægt er að nota soðna eða bakaða kartöflu.
- Kartafla, eggjarauða, dijon sinnep, hvítlaukur og smá salt sett saman í matvinnsluvél og maukað saman.
- Gott er að setja örlítið vatn út í til að þynna.
- Bætið olíunni rólega saman við blönduna.
- Passa að sósan verði ekki of þykk, því þá skilur hún sig.
- Að lokum er sósan bragðbætt með salti og pipar.
- Einnig er hægt að setja allskyns krydd út í t.d. basilíku, timían, saffran.
Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari. Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.

-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag