Vín, drykkir og keppni
Sniðug lausn fyrir hótel – Sjálvirkur míníbar
Það þekkja það margir sem gista á hótelum að í mörgum tilfellum er míníbarinn tómur enda er mjög kostnaðarsamt fyrir hótelið að fylgjast með öllum míníbörum, skrá niður hvað var tekið, fylla á ofl.
Athyglisverð nýjung á þessu sviði eru sjálfvirkir míníbarir sem eru að ryðja sér til rúms út um allan heim. Hver og einn míníbar er með skynjara og birgðakerfi, þannig að þegar gestur neytir vöru frá míníbarnum, greinir kerfið sjálfkrafa breytingu á birgðum og uppfærir miðlægt stjórnunarkerfi hótelsins í rauntíma.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð