Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól 2023 – Hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar.
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel og veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.
Hér að neðan finnur þú hátíðarkræsingar sem að hótel og veitingahús bjóða upp á í ár.
Athugið að þessi listi er ekki tæmandi!
(Sendu okkur línu og við bætum þér á listann: frettir@veitingageirinn.is eða í gegnum þetta form)
Jólahlaðborð á Hótel Reykjavík Grand
Alvöru amerískt jólahlaðborð
Hótel Blönduós
Jólahlaðborð á Sigló Hótel
Rauða húsið á Eyrarbakka
Hraunsnef
Hreðavatnskáli
Jólahlaðborð á Hótel Borg
Skíðaskálinn Hveradölum
Fjölskyldu jólahlaðborðið á Hótel Geysi
Jólamatseðill Jómfrúarinnar
Jólahátíð Jötunns
- Smellið á myndr til að stækka
Jólin á Apótekinu
Jólaveisla á Höfninni
Finnsson Bistro
Jólakvöld á Einsa Kalda

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards