Bocuse d´Or
Sindri Guðbrandur er næsti Bocuse d‘Or kandídat
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í Þrándheimi sem haldin verður dagana 19. – 20. mars 2024.
Sindri sigraði í keppninni um titilinn Kokkur Ársins 2023 og hefur verið meðlimur í Kokkalandsliði Íslands 2018-2022.
Aðstoðarmaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari hans verður Sigurjón Bragi Geirsson keppandi Íslands 2023. Dómari Íslands verður Þráinn Freyr Vigfússon keppandi Íslands 2011.
Mynd: Mummi Lú

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars