Markaðurinn
Matreiðslumaður – Vaktstjóri í eldhúsi – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Saga óskar að ráða til sín matreiðslumann í stöðu vaktstjóra frá lok október.
Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Starfssvið
- Almenn umsjón, skipulagning og innleiðing á verkferlum í eldhúsi.
- Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
- Frágangur og geymsla á matvælum.
- Umsjón með þjálfun starfsmanna og kynning á verkferlum.
- Eftirlit með hreinlæti, GÁMES.
- Umsjón með áhöldum og tækjum.
- Móttaka og úrlausn kvartana.
Hæfniskröfur
- Sveinspróf í matreiðslu skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Nokkur færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Töluverð krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Öryggisvitund og þekking á GÁMES æskileg
Umsóknarfrestur: 21.09.2023
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes