Vertu memm

Uppskriftir

Saltkjötssúpa

Birting:

þann

Húsmæðraskólinn Ósk

Húsmæðraskólinn Ósk
Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðull og stofnandi skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Húsmæðraskólinn Ósk sameinaðist síðan Iðnskólanum og Menntaskólanum á Ísafirði í Framhaldsskóla Vestfjarða.

2 kg. saltkjöt
Vatn
180 gr. valsað bankabygg eða hafragrjón
1 kg. gulrófur
Ca 1 L mjó1k

Sjóðið kjötið. Sjóðið grjónin í litlu af vatni út af fyrir sig ásamt gulrófunum. Bætið kjötsoði og mjólk út í þar til súpan er hæfilega þunn.

Uppskrift þessi er úr hefti Húsmæðraskólans Ósk

Veisluþjónusta

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið