Uppskriftir
Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti
Innihald:
200 gr. kjúklingur
30 ml. teriyaki sósa
10 ml. hunang
5 gr. hvítlaukur
8 spjót
Aðferð:
Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman og látið standa í 20 mínútur.
Kjúklingurinn settur á spjót og lagður ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund.
Tekið upp úr marineringunni og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mínútur eða grillað á grilli.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025