Uppskriftir
Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti
Innihald:
200 gr. kjúklingur
30 ml. teriyaki sósa
10 ml. hunang
5 gr. hvítlaukur
8 spjót
Aðferð:
Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman og látið standa í 20 mínútur.
Kjúklingurinn settur á spjót og lagður ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund.
Tekið upp úr marineringunni og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mínútur eða grillað á grilli.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka