Axel Þorsteinsson
Nýr eigandi Forréttabarsins
Spennandi tímar. Ég hef keypt rekstur Forréttabarsins. Veitingastaðurinn stendur við Mýrargötu í hjarta hafnarsvæðis Reykjavíkur og í jaðri gamla vesturbæjarins. Verið velkomin í heimsókn til okkar, hvort sem er í gómsæta og girnilega rétti af matseðli, léttvínsglas, ljúfan cocktail og ískaldan íslenskan öl
, sagði Róbert Ólafsson matreiðslumeistari í tilkynningu á facebook. Róbert er fyrrverandi eigandi Fjöruborðsins á Stokkseyri, en hann seldi reksturinn í byrjun árs 2013.
Mynd: Axel

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg