Markaðurinn
Steinn Óskar er nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum
Leiðtogi er nýtt starfsheiti innan Iðunnar en hlutverk leiðtoga er að þróa faglega sérhæfingu og fræðsluframboð í viðkomandi greinum.
Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum er Steinn Óskar Sigurðsson, matreiðslumeistari. Steinn Óskar hefur starfað á mörgum af betri veitingastöðum landsins ásamt því að vinna keppnina um kokkur ársins og vera meðlimur í kokkalandsliðinu sem keppt hefur fyrir Ísland bæði á heimsmeistaramótum og Ólimpíuleikum matreiðslumanna.
Hægt er að hafa samband við Stein á steinn(hjá)idan.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun