Markaðurinn
Hreinlætisdagar RV 2023 – Skráðu þig á sýninguna og fáðu léttar veitingar frá Silla kokk og gjafapoka
Hreinlætisdagar RV 2023 verða haldnir 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin hefst kl. 10:00 og stendur til 14:00
Rekstrarvörur munu halda sýningu að Réttarhálsi 2 á skúringaróbótum, gólfþvottavélum, ryksugum, flokkunarfötum og fleiri spennandi tækjum og tólum.
Boðið verður upp á léttar veitingar í hádeginu frá Silla kokk og gjafapoka fyrir þá sem skrá sig og mæta.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann