Keppni
Róbert kokkanemi sigraði í Masterchef
Róbert Ómarsson, Íslendingur sem búsettur er í Noregi, stóð uppi sem sigurvegari í Masterchef – Unge Talenter í Noregi. Hann er á þriðja ári í kokkanáminu og starfar sem kokkanemi á Michelin-veitingastað í Osló.
„Þetta var geðveikt,“
segir Róbert um keppnina í samtali við blaðamann visir.is sem fjallar nánar um keppnina hér.
Keppendur voru:
Róbert Ómarsson
Ida Andersson
Piotr Cielslik
Mikkel Skjellen-Larsen
Felix Nicolai Fabricius Bye
Lucas Larsen
Sarah Galåsen
Astrid Snekkevik
Leander Fjellvang Larsen
Frida Winther-Barry
Madelen Kvame
Catinka Vinson
Þættirnir eru sýndir á ViaPlay.
Mynd: aðsend

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér