Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina á opnu húsi í MK – Myndir
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu fjölbreytt námsframboð og frábæra aðstöðu í MK sem og félagslíf.
Nemendur í Hótel-, og Matvælaskólanum sýndu eitt og annað sem þau hafa lært og buðu gestum að njóta ýmislegt góðgæti.
Nemendur í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu nýttu tímann vel og æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa