Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina á opnu húsi í MK – Myndir
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu fjölbreytt námsframboð og frábæra aðstöðu í MK sem og félagslíf.
Nemendur í Hótel-, og Matvælaskólanum sýndu eitt og annað sem þau hafa lært og buðu gestum að njóta ýmislegt góðgæti.
Nemendur í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu nýttu tímann vel og æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars