Uppskriftir
Ris á la mande
Fyrir tíu manns.
2 L mjólk
400 g grautargrjón
1 vanillustöng
100 g hvítt súkkulaði
20 g smjör
500 ml rjómi
150 g flórsykur
Ristaðar möndluflögur
Aðferð:
Sjóðið grjónin og vanillustöngina í mjólkinni, setjið svo hvítsúkkulaði og smjör út í og blandið vel saman svo það bráðni saman við, kælið svo grjónin.
Þegar grjónin eru orðin köld, léttþeytið þá rjómann og blandið honum út í ásamt flórsykri. Ristið möndlurnar og stráið þeim svo yfir.
Höfundur er Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og eigandi Sjávargrillsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







