Viðburðir/framundan
Skyggnast á bak við tjöldin – Myndir
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og töfruðu fram framandi 7 rétta seðil sem var undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar.
Matseðillinn á PopUp viðburðinum:
Plantain
borið fram með guacamole og tuna tartare
Kjúklinga gyoza
kimchi og sesam ponzu
Grilluð vatnsmelóna
sveppa mayo, rósapipar og stökk svartrót
Laxa tiradito
chilli macha og sesamfræ
Tuna ceviche
ástaraldin, yuzu, rauðlaukur og kasjúhnetur
Miso Nautalund
perúsk kartöflukaka, sveppa mole, spicy kjúklingagljái
Monkeys Mandarína
mandarínu og tonkabauna mousse, yuzu marengs og þurrkuð súkkulaðikaka.
Herlegheitin kostuðu 11.990 kr.- á mann
Með fylgja skemmtilegar á bak við tjöldin myndir frá viðburðinum.
Myndir: Snorri Grétar Sigfússon einn eigenda og yfirkokkur á Monkeys.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum