Keppni
Graham’s Blend Series kokteil keppni
Fyrsta keppni hérlendis sem barþjónar útbúa kokteil úr Portvíni, verður haldin 14. mars. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto 24. – 26. maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar á PDF skjalinu hér, munið innsendingar frestur er 28. febrúar til [email protected]
Um Graham’s Blend Series
Blend Nº5 White er fyrsta hvíta Graham´s Portvínið sem er sérstaklega búin til að blanda við aðra drykki, sérstaklega með Tonic og jú alveg frábært eitt og sér, kælt. Léttari, líflegri og ferskari en önnur hvít Port á markaði, sérstaklega ávaxtaríkt.
Blend Nº12 Ruby er fyrsta rauða Graham´s Portvínið sem er sérstaklega búin til að blanda við aðra drykki, Spritz útgáfur vinsælar með þessu Portvíni. Aðgengileg blanda fyrir nýja neytendur.
Ferskari og arómatískari en önnur Ruby Port, köld gerjun og vínberin eru tínd á kvöldin frá víngörðum í hæstu hæðum í Douro dalnum til að halda í ferskaleika þessa Portvíns.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla