Vertu memm

Keppni

Bjarni Siguróli hreppti 2. sætið

Birting:

þann

Bjarni keppir hér í keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2012 og náði 1. sæti þar

Bjarni keppir hér í keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2012 og náði 1. sæti þar

Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti.  Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year) er talin ein sterkasta einstaklingskeppnin í matreiðslu í dag.

Úrslit urðu þessi:

1. sæti – Thomas Johansen Borgan, Noregur

2. sæti – Bjarni Siguróli Jakobsson, Ísland

3. sæti – Daniel Kruze, Danmörk

Aðrir keppendur voru:

Í eldri flokki:
Thomas Gustafsson, Svíþjóð
Olli Kolu, Finnland

Í yngri flokki:
Hafsteinn Ólafsson, Ísland
Thomas Sjögren, Svíþjóð
Kristin Skogen, Noregur
Martin Schultz, Danmörk
Ismo Sipeläinen, Finnland

Dómarar bæði í yngri og eldri flokk:
Krister Dahl, yfirdómari, Svíþjóð
Hákon Már Örvarsson, Ísland
Fredrik Björlin, Svíþjóð
Thomas Johansen Borgan, Noregur
Kjertil Gundersen, Noregur
Flemming Dam Overgård, Danmörk
Brian Terp, Danmörk
Markus Aremo, Finnland

Óskum Bjarna til hamingju með þennann glæsilega árangur.

Mynd: Matthías
/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið