Kokkalandsliðið
Skemmtilegt innslag um Kokkalandsliðið frá kjörinu á íþróttamanni ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna, annað árið í röð.
Það sem vakti athygli okkar var þegar Jóhann Alfreð Kristinsson uppistandari sagði frá sínu uppáhalds landsliði, sem er Kokkalandsliðið.
Þetta skemmtilega innslag er hægt að skoða með því að smella hér, en það hefst á 29:50 mínútu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi á RÚV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt9 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






