Markaðurinn
Hótel Reykjavík Grand auglýsir stöðu ráðstefnustjóra
Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins leitar að öflugum ráðstefnustjóra. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf, framundan er mikil uppbygging sem viðkomandi mun taka virkan þátt í.
Ábyrgð & helstu verkefni
- Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun
- Þjónustu- og gæðastjórnun
- Verkefna- og ferlastýring
- Sala og bókun á ráðstefnu – og fundaraðstöðu
- Tilboðs- og samningagerð
- Móttaka gesta og þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur
- Árangursrík reynsla af sambærilegum störfum og/eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Afbragðs færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta og rekstrarhæfni
Umsækjendur þurfa að hafa náð 25 ára aldri.
Allar nánari upplýsingar gefur á Íris Tara Sturludóttir, aðstoðarhótelstjóri, [email protected]
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2023
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






