Keppni
Mjólkurlistar keppni – Latte Art Throwdown á Akureyri
Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri.
Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist, 2 kaffibarþjónar keppa samtímis, 3 dómarar skera úr um hvor kaffibollinn er fallegri. Sá sem á betri bollann fer áfram í næstu umferð.
Skráning fer fram í gegnum tölvupóst á netfangið valastefans@gmail.com
Vegleg verðlaun í boði.
Þátttökugjald er 1500 kr, drykkir og veitingar í boði fyrir keppendur.
Myndir: aðsendar / LYST

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars