Frétt
Bako Ísberg verður að sjálfsögðu á Stóreldhúsinu 2022
Það verður mikið í gangi á básnum hjá Bako Ísberg á sýningunni Stóreldhúsið 2022.
Rational hefur sent sína bestu menn frá þýskalandi og Svíþjóð sem verða á staðnum og kynna allt það nýjasta frá Rational og munu þeir einnig elda dýrindis smakk úr þessum vinsælum gufusteikingarofnum.
Á básnum verða einnig vínkynningar, tónlistaratriði og margt fleira enda starfsmenn Bako Ísberg vanir að hafa skemmtilegt í kringum sig og munu þeir kynna allt það sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.
Verið hjartanlega velkomin á básinn hjá Bako Ísberg á Stóreldhúsinu 2022
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







