Frétt
Bako Ísberg verður að sjálfsögðu á Stóreldhúsinu 2022
Það verður mikið í gangi á básnum hjá Bako Ísberg á sýningunni Stóreldhúsið 2022.
Rational hefur sent sína bestu menn frá þýskalandi og Svíþjóð sem verða á staðnum og kynna allt það nýjasta frá Rational og munu þeir einnig elda dýrindis smakk úr þessum vinsælum gufusteikingarofnum.
Á básnum verða einnig vínkynningar, tónlistaratriði og margt fleira enda starfsmenn Bako Ísberg vanir að hafa skemmtilegt í kringum sig og munu þeir kynna allt það sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.
Verið hjartanlega velkomin á básinn hjá Bako Ísberg á Stóreldhúsinu 2022
Hlökkum til að sjá ykkur.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards