Markaðurinn
Jólagjafabæklingur Kjarnafæðis – Norðlenska er kominn út
Í ár mun Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini.
Hægt er að velja pakka sem við höfum sett saman eða þú getur látið sérgera pakka eftir þínum óskum.
Gjöfunum er pakkað fallega inn í sérgerða jólakassa og einnig bjóðum við fyrirtæki upp á að hanna sitt eigið útlit á kössunum.
Pantanir og frekari upplýsingar í gegnum netfangið [email protected] / [email protected] eða í síma 469 4500.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






