Pistlar
Hilmar B. Jónsson óskar Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum.
Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri vinna en þeir sem ekki taka þátt geta ímyndað sér. Keppendur þurfa að eyða miklum tíma í æfingar ofaná að stunda fulla vinnu.
Að vera að taka þátt í fyrsta sinn gerir málið líka mun flóknara. Það eru tugir smáatriða sem menn þekkja ekki og eina leiðin til að læra á trixin er að vera á staðnum og sjá hvernig hinir sem eru vanir gera hlutina. Þetta þekki ég af eigin raun því ég tók þátt í fyrstu matreiðslukeppni sem Ísland tók þátt í 1978 í Bellacenter í Danmörk með 13 þjóðir.
Enn og aftur. Til hamingju og betra næst.
Hilmar B. Jónsson Matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF