Vertu memm

Pistlar

Hilmar B. Jónsson óskar Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn

Birting:

þann

Hilmar B. Jónsson

Hilmar B. Jónsson

Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum.

Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri vinna en þeir sem ekki taka þátt geta ímyndað sér. Keppendur þurfa að eyða miklum tíma í æfingar ofaná að stunda fulla vinnu.

Að vera að taka þátt í fyrsta sinn gerir málið líka mun flóknara. Það eru tugir smáatriða sem menn þekkja ekki og eina leiðin til að læra á trixin er að vera á staðnum og sjá hvernig hinir sem eru vanir gera hlutina. Þetta þekki ég af eigin raun því ég tók þátt í fyrstu matreiðslukeppni sem Ísland tók þátt í 1978 í Bellacenter í Danmörk með 13 þjóðir.

Enn og aftur. Til hamingju og betra næst.

Hilmar B. Jónsson Matreiðslumeistari.

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið