Keppni
Dessert keppni Arctic Challenge og Ekrunnar
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka þátt sem hafa áhuga.
Einu skilyrðin eru að vera félagsmaður Arctic Challenge og umsækjendur geta slegið tvær flugur í einu höggi með því að skrá sig í keppni ásamt skrá sig sem félagsmenn. Skráningin fer fram á heimasíðu Arctic Challenge undir “hafa samband” og á undirsíðunni “skráning í keppni”.
Heimasíða: www.arcticchallenge.is
Þegar sótt er um í keppnina fá keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum. Þannig fá keppendur meiri tíma fyrir undirbúningsvinnu. Ekran mun sjá um að skaffa keppendum eitt af lykilhráefnunum sem skilyrði er að nota í keppni.
Opið verður fyrir almenning en allir keppnis eftirréttir verða til sýnis.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






