Starfsmannavelta
Hraðlestin á Lækjargötunni lokar fyrir fullt og allt
Þann 25. ágúst næstkomandi mun indverski veitingastaðurinn Hraðlestin við Lækjargötu 8 loka rauðu hurðinni fyrir fullt og allt eftir tíu farsæl ár.
„Við fluttum inn árið 2012 eftir umfangsmiklar endurbætur á húsinu.“
Segir í tilkynningu frá Hraðlestinni:
„Við höldum áfram að afgreiða svanga í miðborginni á nýuppgerðum stað á Hverfisgötunni, þar sem við hófum rekstur fyrir 19 árum. Við bjóðum ykkur velkomin þangað nú í hádeginu á virkum dögum (frá og með 26. ágúst) og öll kvöld.“
Mynd: facebook / Hraðlestin
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






