Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann á Hótel Reykjavík Grand
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið í fullt starf. (vaktarvinna 2-2-3 – 10-22)
Í starfinu felst umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri. Frágangur og geymsla á matvælum.
Eftirlit með hreinlæti, GÁMES. Hæfniskröfur eru Menntun í matreiðslu.
Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
Öryggisvitund og þekking á GÁMES kostur.
Óskir um nánari upplýsingar sendist á Úlfar Finnbjörnsson, [email protected], yfirmatreiðslumeistara á Hótel Reykjavík Grand.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






