Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður jólafundur KM. Norðurland | Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið var veglegt og voru um 20 vinningar í boði, svo vinninghlutfallið var mikið.
Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins. Umsjón með happdrættinu var að vanda í umsjón Magnúsar og Guðbjarts sem stýrðu því með stakri prýði.
Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður hótelsins bauð upp á 3ja rétta veislumáltíð sem var:

Hægeldaður svínahnakki með selleryrótarmauki og brenndum blaðlauk ásamt rótargrænmeti í skál og sveppasósu á kantinum
Heppnaðist kvöldið vel og fóru allir sáttir frá borði.
Texti: Kristinn Jakobsson
Myndir : Magnús Örn Friðriksson
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?


















































