Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður jólafundur KM. Norðurland | Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið var veglegt og voru um 20 vinningar í boði, svo vinninghlutfallið var mikið.
Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins. Umsjón með happdrættinu var að vanda í umsjón Magnúsar og Guðbjarts sem stýrðu því með stakri prýði.
Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður hótelsins bauð upp á 3ja rétta veislumáltíð sem var:
Heppnaðist kvöldið vel og fóru allir sáttir frá borði.
Texti: Kristinn Jakobsson
Myndir : Magnús Örn Friðriksson
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro