Markaðurinn
Lokað í Garra 17. júní – Það er nóg að gera í vöruhúsi Garra þessa dagana – Myndir
Það er nóg að gera í vöruhúsi Garra þessa dagana. Snillingarnir sem þar starfa hafa lagt sig alla fram síðustu daga til að ná okkar góða þjónustustigi.
Framundan er aftur fjögurra daga vinnuvika í Garra og því viljum við hvetja alla til þess að panta tímanlega.
Við bendum jafnframt á vefverslun Garra til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu.
Við erum afar þakklát fyrir gott samstarf við okkar viðskiptavini og fyrir þann skilning sem við fengum í síðustu viku þegar tafir voru á afgreiðslu.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun