Uppskriftir
Seytt rúgbrauð – Vegan útgáfa
Innihald:
2 bollar heilhveiti
2 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti (notaði manitoba)
1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður)
1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt
1 bolli haframjólk eða önnur sambærileg
(til samans á að vera 4 bollar og hlutföllin eru smekksatriði)
2 tsk. salt
2 tsk. matarsóti (má sleppa)
300-500 gr síróp (ég notaði hlynsíróp).
Aðferð:
Öllu hrært saman, bakað í potti með loki við 110-120° í 12-14 tíma. Fer eftir stærð pottsins.
Mér fannst þetta bragðast mjög vel og fann ekki bragðmun á því að skipta út súrmjólkinni.
Mynd og höfundur: Agnes Arnardóttir

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag