Uppskriftir
Seytt rúgbrauð – Vegan útgáfa
Innihald:
2 bollar heilhveiti
2 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti (notaði manitoba)
1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður)
1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt
1 bolli haframjólk eða önnur sambærileg
(til samans á að vera 4 bollar og hlutföllin eru smekksatriði)
2 tsk. salt
2 tsk. matarsóti (má sleppa)
300-500 gr síróp (ég notaði hlynsíróp).
Aðferð:
Öllu hrært saman, bakað í potti með loki við 110-120° í 12-14 tíma. Fer eftir stærð pottsins.
Mér fannst þetta bragðast mjög vel og fann ekki bragðmun á því að skipta út súrmjólkinni.
Mynd og höfundur: Agnes Arnardóttir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi