Markaðurinn
Markaðskönnun vegna kaffihúss á Keflavíkurflugvelli
Isavia áformar að bjóða á næstunni út tækifæri fyrir rekstur á kaffihúsi á þremur svæðum á Keflavíkurflugvelli. Tækifærið er í mótun og til að tryggja að það sé í takt við þarfir og kröfur markaðarins er áhugasömum aðilum boðið að taka þátt í stuttri markaðskönnun.
Könnunin er eingöngu til þess ætluð að afla upplýsinga og veita þær. Hún er á engan hátt bindandi fyrir aðila.
Spurningum og öðrum gögnum skal skila inn í gegnum útboðsvef Isavia eigi síðar en mánudaginn 9. maí 2022 kl. 12:00.
Mynd: Isavia.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






