Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsamleg ábending til veitingamanna – Albert: „Það er auðveldara að smyrja brauð með mjúku smjöri“
Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis góð ráð, t.a.m. borðsiði, háttvísi, óæskileg atriði við borðhald, svo fátt eitt sé nefnt.
Á facebook vekur Albert athygli á færslu á alberteldar.is þar sem fjallað er um að grjóthart smjör beint úr kælinum er frekara erfitt viðfangs og mætti starfsfólk á veitingastöðum hafa þetta í huga og á líka við um morgunverði á hótelum.
Albert endar á því að segja:
„Þið kannski bendið veitingafólki á þetta – Fleira var það nú ekki“
…. og er þeim hér með komið til skila.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð