Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kokkalandsliðið: „Alltaf að læra…“
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form.
Meðlimir Kokkalandsliðsins áhugasamir um kokteilagerð
Skytturnar þrjár, Ragnar, Guffi og Siggi Hall
Dragon Dim Sum með sérbrugguðum bjór… snilldar kombó
Siggi loksins kominn í kokkagalla
Rafn leikur sér í snjónum hjá Deplar Farm
Lambahryggur á Konudeginum
Stjörnukokkurinn Raymond Blanc og Aggi saman að brasa í eldhúsinu á Moss
Himnaríki í einum munnbita
Ylfa nýtur lífsins í frönsku ölpunum
Stuðmenn sungu:
„Ég myndi gera næstum því
hvað sem er fyrir frægðina,
nema kannski
að koma nakinn fram.“
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






