Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kokkalandsliðið: „Alltaf að læra…“
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form.
Meðlimir Kokkalandsliðsins áhugasamir um kokteilagerð
Skytturnar þrjár, Ragnar, Guffi og Siggi Hall
Dragon Dim Sum með sérbrugguðum bjór… snilldar kombó
Siggi loksins kominn í kokkagalla
Rafn leikur sér í snjónum hjá Deplar Farm
Lambahryggur á Konudeginum
Stjörnukokkurinn Raymond Blanc og Aggi saman að brasa í eldhúsinu á Moss
Himnaríki í einum munnbita
Ylfa nýtur lífsins í frönsku ölpunum
Stuðmenn sungu:
„Ég myndi gera næstum því
hvað sem er fyrir frægðina,
nema kannski
að koma nakinn fram.“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF