Viðtöl, örfréttir & frumraun
Enginn matseðill og löng biðröð eftir matnum – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum.
Ekkert nafn er á matarbílnum en samkvæmt skráningu stjórnsýslunnar þá heitir hann „Octopus Falafel Truck“ og er hvergi hægt að finna á samfélagsmiðlum, nema þá á Restaurantguru, Yelp og álíka vefsíðum.
Opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 12 til 14 og réttirnir kosta 10 dollara og aðeins er hægt að panta einn í einu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð