Markaðurinn
Sex kynslóðir af fínum vínum frá Alsace
Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Alsace héraði í Frakklandi.
Í dag rekur sjötta kynslóð Lorentz fjölskyldunnar fyrirtækið með Georges Lorentz sem sitjandi forseta þess. Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg. Jarðvegurinn í fjallshlíðum Bergheim er einkar frjór og útkoman því hágæða vín.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024