Markaðurinn
Vínin frá Robert Mondavi – Frumkvöðull í vínrækt
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu.
Víngerðin rekur sögu sína allt til ársins 1966 og hefur í raun verið frumkvöðull í vínrækt allar götur síðan.
Vínin Napa Valley Chardonnay, Pinot Noir, Cabernet Sauvignon og Oakville Cabernet Sauvignon og eins „To Kalon“ Reserve Cabernet Sauvignon eru einstaklega góð.
Því miður eru vínin hvergi fáanleg í Vínbúðinni, en hægt er að skoða þau hér.
Ljúkum hér með tilvitnun frá Robert Mondavi:
“Walking through To Kalon, admiring its contours and vines, smelling the richness of its soil, I knew this was a very special place.
It exuded an indefinable quality I could not describe, a feeling that was almost mystical.”
Mynd: robertmondaviwinery.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði