Frétt
Hágæða barvörur í nýrri netverslun – Handsmíðaðar vörur frá Frakklandi
Félagarnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson hjá Vínleit.is opnuðu nú á dögunum netverslun fyrir víntengdarvörur eins og upptakara, mæla og fleira.
L´atelier du Vin er á meðal í vörulínunni sem er til sölu á atelierduvin.is.
L’Atelier du Vin er 100 ára fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt vörur fyrir nánast allt sem tengist víni og vínmenningu frá árinu 1926. Vörurnar eru handsmíðaðar og eiga sér enga hliðstæðu en þær eru veglegar og virkilega vandaðar.
„Við teljum að L’Atelier Du Vin muni slá í gegn hjá öllum vín unnendum, sælkerum sem og fagurkerum.“
Segir Helgi Már Vilbergsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um L’Atelier Du Vin vörurnar.
Vínleit er umboðs- og söluaðilar franska vörumerkisins L´Atelier du vin.
Heimasíða: www.atelierduvin.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






